fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Mannaskítur í plastpokum fyrir utan Stjórnarráðið hefur ásótt Mikael í 10 ár

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Mikael Jónsson, blaðamaður hjá Fréttablaðinu, segir mörgum spurningum ósvarað 10 árum eftir furðulegt atvik er tengdist búsáhaldarbyggingunni árið 2009. Hann vekur athygli á málinu á Twitter þar sem hann segir málið hafa sótt að sér í áratug. Í janúar 2009 starfaði Mikael hjá DV og vísar hann í færslu sinni til fréttar sem hann skrifaði líklega undir fyrirsögninni Mótmælendur með saur. Í fréttinni segir: 

„Lögreglan hafði afskipti af tveimur mótmælendum við Stjórnarráðið í gær þar sem þeir voru með tvo plastpoka smekkfulla af mannasaur. Lagði lögreglan hald á pokana en er talið líklegt að mennirnir hafi ætlað sér að henda pokunum með hinu ógeðfellda innihaldi í bygginguna.“

Mikael segir fréttina hafa ásótt hann allar götur frá því hún var rituð og enn daginn í dag skilji hann ekkert. 

„Hvernig? Hvernig vaknaði þessi hugmynd? Hvernig báru þeir sig að? Hversu lengi voru þeir að safna í tvo fulla plastpoka? Var um að ræða framlag frá fleirum en þeim? Hvað ætluðu þeir að gera?“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Deilur fyrrverandi og núverandi maka setja Íslendingasamfélagið í Danmörku á hliðina – „Þvílíkur viðbjóður sem fólk er“

Deilur fyrrverandi og núverandi maka setja Íslendingasamfélagið í Danmörku á hliðina – „Þvílíkur viðbjóður sem fólk er“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Kristjáni Þór til syndanna: „Svei þér Kristján Þór, svei þér“ – Sakar stjórnvöld um alvarlegar blekkingar

Segir Kristjáni Þór til syndanna: „Svei þér Kristján Þór, svei þér“ – Sakar stjórnvöld um alvarlegar blekkingar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Margir ökumenn handteknir á höfuðborgarsvæðinu í nótt

Margir ökumenn handteknir á höfuðborgarsvæðinu í nótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að skemmdarvargi: „Í morgun blasti þessi sjón við honum“

Lögreglan leitar að skemmdarvargi: „Í morgun blasti þessi sjón við honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Atli Heimir er látinn

Atli Heimir er látinn
Fyrir 4 dögum

Sleppa við ábyrgð

Sleppa við ábyrgð
Fyrir 4 dögum

Spurning vikunnar: Á að banna nagladekk?

Spurning vikunnar: Á að banna nagladekk?