fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Inga beið í 32 mínútur eftir sjúkrabíl: „Ef hann hefði verið tæpur hefði hann verið löngu dauður“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. september 2019 15:15

Inga Sæland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fór mikinn í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra á miðvikudagskvöld. Inga er annálað baráttukona þeirra sem verst eru settir í samfélaginu, hún er sjálf öryrki og leigir íbúð af Brynju, Hússjóði Öryrkjabandalagsins, á þingmannalaunum. Meðal þess sem Inga vakti máls á var léleg heilbrigðisþjónusta, en hún lenti í því á dögunum að bíða í 32 mínútur eftir sjúkrabíl uppi í Grafarholti þar sem hún býr. „Ef hann hefði verið tæpur hefði hann verið löngu dauður,“ sagði Inga um þann sem reiddi sig á svifaseina sjúkrabílinn. Inga lét til sín taka þegar sjúkrabílamál á landsbyggðinni voru í ólestri og nú er komið að höfuðborginni. Það er spurning hvort hún nái með rökfestu að leggja lóð sín á vogarskálarnar til að ná sínu fram eða hvort þurfi að skrúfa frá tárakirtlunum svo rödd hennar heyrist í málaflokknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið