fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Stal merkjavörum í fríhöfninni – Handtekinn í flugvélinni

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. september 2019 08:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli barst á dögunum tilkynning þess efnis að óprúttinn aðili hefði látið greipar sópa í fríhafnarverslun í Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.

Í skeyti frá lögreglu kemur fram að viðkomandi hafi lagt leið sína í þrígang inn í verslunina og hafði hann á brott með sér varning án þess að greiða fyrir hann. Sá sem grunaður var reyndist vera kominn um borð í flugvél og var hann handtekinn þar. Hann heimilaði lögreglu leit í ferðapoka sem hann var með og þar var merkjafatnaður með verðmiðum á, samtals að verðmæti nær 50 þúsund krónum.

Ferðalangurinn erlendi viðurkenndi að hafa tekið fötin án þess að greiða fyrir þau og bar fyrir sig að hann hefði hvorki verið með peninga eða kort til að borga fyrir varninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur