fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Misskilið armband

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. september 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fátt fyrirferðarmeira í fréttum í vikunni en Íslandsheimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Meðal þess sem Pence gerði þessar nokkru klukkustundir á landinu var að funda með forseta vorum, Guðna Th. Jóhannessyni. Glöggir einstaklingar tóku eftir litríku armbandi sem Guðni bar á fundinum. Stukku margir á vagninn og töldu þetta regnbogaarmband, skýra stuðningsyfirlýsingu við hinsegin fólk sökum þess að varaforsetinn hafi lýst yfir andúð sinni í garð LGBTQI+ samfélagsins. Meðal þeirra sem hrósaði Guðna fyrir samstöðuna var stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson. Hins vegar var armbandið alls ekkert regnbogaarmband, heldur armband til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein, en faðir Guðna lést úr þeim skæða sjúkdómi þegar að Guðni var táningur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna