fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Myndband: Alelda bíll á bílastæði lögreglunnar við Hverfisgötu

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíll stendur í ljósum l0gum á bílastæði lögreglunnar við hverfisgötu. Ritstjórn DV barst myndband af atvikinu.

Á myndbandinu má sjá bílinn í ljósum logum en heimildarmaður DV segir að kviknað hafi í bílnum að aftan.

„Þegar ég mætti var bíllinn í logum síðan kom slökkviliðið 5 mínútum seinna“

Ekki náðist samband við lögregluna við Hverfisgötu við gerð fréttarinnar svo ekki er vitað hvernig bíllinn varð eldinum að bráð.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af logandi bílnum.

[videopress NxpJgbzN]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Í gær

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“
Fréttir
Í gær

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir