fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Diamond Beach rokkar

Tekjublað 2019  Sjá allt

Fréttir

Býður öllum í jarðarför konu sinnar þar sem hún var eini fjölskyldumeðlimur hans

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekill konu sem lést í skotárásinni í El Paso-borg í Texas-fylki, Bandaríkjunum hefur beðið almenning um að mæta í jarðarför konunnar sinnar. Frá þessu greinir fréttastofa Independent.

Margie Reckard var ein af þeim 22 manneskjum sem létust í skotárásinni þann þriðja ágúst síðastliðinn.

Antonio Basco eiginmaður Margie býður öllum til að mæta í jarðarför hennar, sem fram fer á föstudaginn, vegna þess að eiginkonan var hans eini fjölskyldumeðlimur. Þessum skilaboðum var deilt á Facebook og hafa hundruð manns sagst ætla að mæta og sína Antonio stuðning.

„Þegar að við hittumst í fyrsta skipti kom sértök tilfinning til okkar beggja. Við höfðum verið saman síðan. Við ætluðum að lifa og deyja saman, það var planið okkar.“ sagði Antonio við fréttastofu í El Paso, en þau höfðu verið gift í 22 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Ábyrgð er ekki fyndin
Fréttir
Í gær

Tölvuþrjótar maka krókinn í skugga úreltra laga á Íslandi: „Nú gætu tölvuþrjótar þess vegna slökkt á gangráðum“

Tölvuþrjótar maka krókinn í skugga úreltra laga á Íslandi: „Nú gætu tölvuþrjótar þess vegna slökkt á gangráðum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stríðsminjar skemmdar í Öskjuhlíð – Steyptu hjólabrettabraut yfir neðanjarðarbyrgi

Stríðsminjar skemmdar í Öskjuhlíð – Steyptu hjólabrettabraut yfir neðanjarðarbyrgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geirdís gaf barn sitt vegna fátæktar – „Ég veit hvað það kostar að ala upp barn“

Geirdís gaf barn sitt vegna fátæktar – „Ég veit hvað það kostar að ala upp barn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dularfulla glasið við Grensásveginn talið skilaboð úr undirheimunum

Dularfulla glasið við Grensásveginn talið skilaboð úr undirheimunum