fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Sveppi gagnrýndur fyrir grín um sprautufíkla – „Djöfull er hægt að gera sig ómerkilegan“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 12. júlí 2019 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Léttúðugt tíst sem leikarinn og grínistinn Sveppi lét frá sér á Twitter í dag hefur farið fyrir brjóstið á sumum. Þar gerir hann grín að sprautufíklum, er hann skrifar:

„Hitti svo yndislegan sprautufíkil áðan, sem átti stutt eftir. Ég renndi hendinni í gegnum hárið á honum og sagði “ mig langar að vera eins og þú litla sprautukrútt“. Hann brosti, það er fyrir öllu“

Ung kona deilir tísti Sveppa á Facebook-síðu sinni og er ekki skemmt. Hún ritar:

„Svona í alvöru! Á þetta að fyndið? 
That is the most disrespectful shit
I’ve ever read.
Fólk eru í alvöru að þjást og deyja
Missti alla virðingu fyrir þessum manni!“

Kona sem segist vera með svartan húmor segist ekki sjá neitt fyndið við þetta grín, „þetta er bara viðbjóðslegt,“ skrifar hún.

„Djöfull er hægt að gera sig ómerkilegan,“ skrifar annar.

Á Twitter eru ekki miklar umræður um tístið, margir velja að líka við það eða endurtísta því.

Þetta er eitt af fjölmörgum dæmum sem vekja upp spurningar um hvort gera megi grín að hverju sem er og á hvaða hátt sem er. DV tekur ekki afstöðu til þess.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“