fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Reykjavíkurborg ætlar ekki að reka Hildi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. júní 2019 15:56

Hildur Lilliendahl Viggósdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurborg mun ekkert gera í máli Hildar Lilliendahl en líkt og hefur komið fram var hún í gær dæmd fyrir ummæli sín í tengslum við Hlíðarmálið svokallaða. Víða á samfélagsmiðlum hefur verið kallað eftir því að hún verði rekin úr starfi sínu á skrifstofu Reykjavíkurborgar.

Fréttablaðið greinir frá þessu og hefur eftir Bjarna Brynjólfssyni, upplýsingafull­trúa borgarinnar, að starfsfólk hafi alltaf frelsi til að tjá skoðanir sínar á opinberum vettvangi. Í það minnsta meðan trúnaður í starfi sé ekki brotinn. Bjarni segir það frelsi vera verndað af tjáningarfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar.

Hildur var dæmd til greiðslu miskabóta vegna ummæla á samfélagsmiðlum um tvo menn tengda meintu nauðgunarmáli í Hlíðunum haustið 2015. Hildur var dæmd til að greiða hvorum manni 150 þúsund krónur, auk málskostnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Í gær

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vísir bregst við athugasemdum – Skiptir mynd af Snorra og syni hans út

Vísir bregst við athugasemdum – Skiptir mynd af Snorra og syni hans út