fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Talið að bílstjóri Strætó hafi fengið flog – Missti meðvitund undir stýri

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 17. maí 2019 17:01

Talar þú við ókunnuga í strætó?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strætisvagn hafnaði utan vegar í Mosfellsbæ í dag. Talið er að bílstjórinn hafi fengið flog undir stýri.  Bílstjórinn hefur starfað fyrir Strætó í ríflega tuttugu ár, og kannast samskiptastjóri Strætó að þetta hafi verið fyrsta flog viðkomandi, ef um flog var að ræða, en bílstjórinn mun vera í rannsóknum á spítala sem stendur.

Þetta kemur fram í frétt Vísis um málið. Slysið átti sér stað  við Álafosskvosina í Mosfellsbæ á öðrum tímanum í dag. Vagninn valt ekki og meiðsli bílstjóra og farþega voru minniháttar.

„Það var greinilegt hvað hafði gerst, strætó farið hér út af veginum fyrir ofan og runnið hérna niður talsverðan halla eftir bílastæði en hélst alltaf á hjólunum, sem var mikið lán,“ hefur vísir eftir Sigurbirni Guðmundssyni, varðstjóra slökkviliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“