Keyrt var á ökumann vespu við gatnamót Höfðabakka og Bæjarháls upp úr klukkan eitt í dag. Að sögn sjónarvotts virtust slys á manninum vera minniháttar en samt er hjólið ónýtt og bíllinn sem í hlut átti töluvert skemmdur.
Ónefndur vegfarandi tók meðfylgjandi myndir.