fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Kom að þjófnum þegar hann var að setja hluti í poka

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 11. maí 2019 08:28

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust fyrir klukkan eitt í nótt var tilkynnt um innbrot í hús í Grafarholti. Húsráðandi kom að þjófnum þar sem hann var að setja muni í poka. Sá síðarnefndi var handtekinn og er í haldi lögreglu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá því að um klukkan tvö í nótt var maður handtekinn í bílastæðahúsi í miðborginni þar sem hann var að skemma bíla. Var hann í mjög slæmu ástandi vegna vímuefnaneyslu.

Um svipað leyti var maður handtekinn fyrir innbrot í bíla í Hlíðunum. Hann var mjög drukkinn og gistir fangageymslur þar til hægt er að ræða við hann.

Rétt eftir miðnætti var tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í Breiðholti. Málið telst upplýst en rannsókn þess lauk í nótt að skýrslutökum loknum.

Rétt fyrir miðnætti var brotist inn í hús í Grafarvogi. Brotamennirnir eru ungir að árum og voru foreldrar kvaddir til svo unnt væri að ljúka málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Í gær

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”