fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Vilt þú verða viðmælandi í sjónvarpsþætti?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagafilm vinnur að framleiðslu sjö þátta raðar um ástina, samskipti, fjölskylduna, hjónabönd – og skilnaði, en þættirnir verða í Sjónvarpi Símans Premium í haust. Sagafilm leitar að viðmælendum í þættina sem uppfylla eftirfarandi skilyrði:

Pör; gift eða ógift, í sam- eða fjarbúð á öllum aldri og af hvaða kynhneigð sem er

Fólk sem hefur valið að vera einhleypt

Fyrrverandi pör eða hjón sem vilja deila reynslu sinni af skilnaði í sameiningu

Blandaðar fjölskyldur þar sem nýir makar og foreldrar eru komnir inn í myndina

Skilnaðarbörn frá 16 ára aldri

Börn (6-10 ára)

Tökur fara fram í Reykjavík laugardaginn 18. maí. Þeir sem vilja taka þátt í verkefninu og uppfylla eitt eða fleiri af ofangreindum skilyrðum eru hvattir til að hafa samband við okkur á netfangið ast@sagafilm.is með eftirfarandi upplýsingum fyrir lok dags miðvikudaginn 15. maí:

Nafn/nöfn og símanúmer

Aldur

Hvaða skilyrði uppfyllir þú/þið?

Stutt lýsing á stöðu/sambandi

Mynd af viðkomandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”