fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Ráðist á 12 ára stúlku – Tvær ungar konur slógust

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir klukkan 15 í dag var tilkynnt um árás á 12 ára stúlku sem var á leið heim úr skóla og hlaut hún áverka í andliti eftir árásarmanninn. Hann var einn á ferð og var árásin tilefnislaus. Stúlkan gat gefið lögreglu greinargóða lýsingu á manninum og er málið í rannsókn. Atvikið átti sér stað á svæði lögreglustöðvar 2, sem er Hafnarfjörður, Garðabær og Álftanes.

Um ellefuleytið í morgun slógust tvær ungar konur í hverfi 108. Voru slagsmálin yfirstaðin þegar lögregla kom á staðinn. Ásakanir voru á báða bóga en áverkar minniháttar. Hugsanlegt er að kærur verði lagðar fram.

Í hádeginu var tilkynnt um innbrot og þjófnað úr geymslu í fjölbýlishúsi í hverfi 107. Allskyns munum var stolið en málið er í rannsókn.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”