fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Dökkan reyk lagði frá íbúðinni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 20:50

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan rúmlega fjögur í dag var tilkynnt um dökkan reyk frá íbúð á jarðhæð í miðborginni. Reyndist reykurinn koma frá potti í eldavél.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar segir einnig frá tveimur reiðhjólaslysum. Annað varð í Árbænum og er ekki vitað um meiðsli en þau talin minniháttar. Hitt reiðhjólaslysið varð í Grafarvogi og að sögn lögreglu slasaðist sá hjólreiðamaður töluvert.

Tilkynnt var um eld í handriði og plasti á fjölbýlishúsi í miðbænum. Minniháttar tjón og engin slys á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi
Fréttir
Í gær

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“