fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Brynjar rak Pál úr ræðustól Alþingis

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef maður þarf að láta Brynjar Níelsson, af öllum mönnum, kúska sig til fyrir skort á mannasiðum, – ja, þá er kominn tími til að hugsa sinn gang!“ segir þingmaðurinn Páll Magnússon um skondna uppákomu sem varð á Alþingi í dag. Brynjar stjórnaði þá þingfundi en Páli lá svo á að komast í ræðustól að hann var kominn þangað áður en Brynjar kynnti hann til leiks. Þetta líkaði Brynjari ekki og sagði, afar ákveðinn:

Háttvirtur þingmaður! Háttvirtur þingmaður! Vil biðja háttvirtan þingmann að bíða! Bíða þar til hann hefur verið kynntur í ræðustól.

Páll hrökklaðist úr ræðustól en hlátrar ómuðu í þingsalnum.

Umræðuefnið var hins veagr alvarlegt en þingfrumvarp um þungunarrof var til umræðu. Þessa skemmilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi
Fréttir
Í gær

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“