fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Hver týndi peningum á Selfossi?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. maí 2019 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skilvís eldri kona kom á lögreglustöðina á Selfossi í dag með peninga sem hún fann á Selfossi í gær, 1 maí. Þetta var við Nettó á Selfossi. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi er óskað eftir aðstoð almennings í málinu. Þar segir:

„Ef þú ert eða hefur upplýsingar um eiganda þeirra þá endilega vertu í sambandi við lögregluna á Suðurlandi. Það skal tekið fram að eigandi peningana verður að geta gert grein fyrir eignarhaldi sínu á þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann