fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Nýjar vendingar í deilum Vegagerðarinnar vegna nýs Herjólfs – Samningnum rift

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 12:21

vestmannaeyjar, Herjólfur, ferja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningi Vegagerðarinnar við pólsku skipasmíðastöðina Crist S. A um nýjan Herjólf hefur verið rift. Frá þessu greina heimildarmenn miðilsins Eyjar.net. Samningnum mun hafa verið rift sökum deilna aðila um lokauppgjör vegna smíðanna.

Sömu heimildir greina að sögn frá því að næsta skref Crist S.A verði að bjóða skipið til sölu. Björgvin Ólafsson,  umboðsmaður skipasmíðastöðvarinnar, staðfesti í samtali við Eyjar.net að íslenska ríkið hafi krafist þess að fá endurgreidda ábyrgð samkvæmt samningnum, en slíkt mun fela í sér riftun.

G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar gat ekki tjáð sig um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann