„Stjörnu-Sævar lætur sér ekki nægja að spyrja hvað höfum við gert heldur snýr hans sér upp í góða veðrið og spyr,“ segir Einar Bárðarsson um framlag Sævars til Stóra plokkdagsins. Afar vel hefur viðrað á plokkara í dag og fólk hefur látið hendur standa fram úr ermum. Meðfylgjandi myndir eru frá Stóra plokkdeginum.