fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Var hræðilegur spádómur í þessu gamla atriði Spaugstofunnar?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þessi sena úr Spaugstofunni frá 1992 eldist annað hvort mjög vel eða mjög illa,“ tístir Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, á Twitter. Halldór birtir þar myndskeið úr Spaugstofunni frá árinu 1992, þegar þátturinn var líklega á hátindi vinsælda sinna. Í atriðinu er hermt eftir fréttamanni á RÚV á þeim tíma (eða þetta er tilbúinn karakter) og Jóni Baldvini Hannibalssyni. Jón Baldvin var á þessum tíma formaður Alþýðuflokksins og utanríkisráðherra í samstjórn flokksins og Sjálfstæðisflokksins. Forsætisráðherra var Davíð Oddsson.

Í atriðinu er Jón Baldvin vændur um eitthvað misjafnt og hann svarar fyrir sig. Atriðið minnir hins vegar mjög á þá atburði í lífi Jóns Baldvins sem orðið hafa undanfarin misseri þar sem hann hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni. Óþægileg tilviljun myndu flestir álykta en aðrir kunna að sjá spádóm í atriðinu sem sjá má hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina