fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Toys ‘R’ Us hættir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska leikfangakeðjan KiDS Coolshop hefur tekið yfir verslanir Toys ‘R’ Us Ísland og er lokadagur verslana Toys ‘R’ Us Ísland á Íslandi 24.apríl næstkomandi.
KiDS Coolshop mun opna nýjar KiDS Coolshop leikfangaverslanir í sömu húsakynnum og Toys ‘R’ Us Ísland var með verslanir í Smáratorgi, Kringlunni og Glerártorgi þann 25.apríl.

Opnunarhátíð verður á sumardaginn fyrsta hjá KiDS Coolshop sem eins og áður segir verður á sömu stöðum og Toys ‘R’ Us Ísland var áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt