fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

VR endurgreiðir félagsmönnum WOW-gjafabréf

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn verkalýðsfélagsins VR hefur ákveðið að endurgreiða þeim félagsmönnum sem keyptu gjafabréf með WOW air af félaginu. Endurgreiðslan verður í boði fyrir þá sem náðu ekki að nýta gjafabréfin sín, eða notuðu þau til að borga flug sem féll niður vegna gjaldþrotsins. Þetta kemur fram á vef VR. 

Þar er félagsmönnum bent á að þeir geti sótt um endurgreiðsluna til og með fimmtudeginum 20. júní næstkomandi. Endurgreiðslan mun berast um 30 dögum eftir að fullnægjandi gögnum hefur verið skilað til VR.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra