fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Fluttur á sjúkrahús eftir neyslu fíkniefna

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 11:44

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum haldlagt nokkurt magn af meintu amfetamíni og kannabisefnum. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að í bifreið sem stöðvuð var vegna gruns um að ökumaður æki undir áhrifum fíkniefna hafi fundist meint amfetamín. Farþegi játaði að eiga efnin.

Í húsnæði í umdæminu, sem leitað var í að fenginni heimild,  fundust kannabisefni og játaði húsráðandi eign sína á þeim.

Þá framvísaði karlmaður pakkningu með hvítu dufti í þegar lögregla hafði tal af honum fyrir utan skemmtistað.

Annar karlmaður var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að hann veiktist hastarlega. Hann kvaðst hafa neytt amfetamíns. Í fórum hans fundust sprautur, nálar og meint fíkniefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mannslát í Kópavogi er til rannsóknar

Mannslát í Kópavogi er til rannsóknar
Fréttir
Í gær

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum
Fréttir
Í gær

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“