fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Rauði krossinn sviptir hulunni af starfsmanni sem var rænt fyrir fimm árum

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýsjálenska hjúkrunarfræðingnum Louisa Akavi var rænt af ISIS-liðum fyrir fimm árum. Nýsjálensk stjórnvöld hafa haldið nafnleynd yfir henni alveg frá því að hún var numin á brott árið 2013 í von um að það myndi auka öryggi hennar.

Talið er að Akavi gæti enn þá verið á lífi. Hún er 62 ára gömul og er jafnvel að hún sé látin starfa sem hjúkrunarfræðingur eins og hún gerði áður, nema nú fyrir hryðjuverkasamtökin sem rændu henni, ISIS.

ISIS hefur átt undir högg að sækja undanfarin misseri og því ákvað Rauði krossinn, hennar fyrrverandi vinnuveitandi, að birta nafn hennar í fyrsta skipti. Ekki eru þó allir á sama máli varðandi nafnbirtingar en forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, sagði að það væri enn stefna stjórnvalda að halda þessu máli frá vitneskju almennings.

Ekki er vitað neitt um afdrif tveggja annarra, Alaa Rajab og Nabil Bakdounes, sem var rænt ásamt Akavi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu