fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

WOW gjaldþrota – Sveinn Andri og Þorsteinn skiptastjórar

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 28. mars 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið WOW air er gjaldþrota, eins og flestum landsmönnum er kunnugt, en úrskurður þess efnis var kveðinn  upp í Héraðsdómi Reykjavíkur eftir hádegi.  Hæstaréttarlögmennirnir Sveinn Andri Sveinsson og Þorsteinn Einarsson eru skiptastjórar þrotabúsins.

Samkvæmt frétt RÚV funda þeir með stjórnendum WOW á skrifstofu félagsins seinna í dag.

Sveinn Andri er oft áberandi í umfjöllun fjölmiðla þar sem hann tekur gjarnan að sér stór sakamál sem fjallað er um. Hann er gjarnan kallaður stjörnulögfræðingur. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hann er skiptastjóri stórra þrotabúa en hann var nýlega kærður af fjórum félögum, þeirra meðal Mjólkursamsölunni og Sláturfélagi Suðurlands, vegna þrotabús EK1923.

Þorsteinn og Sveinn Andri eru tveir skiptastjórar þar sem þrotabúið er afar stórt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings