fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Hvetja fólk til að greiða sektir til ríkissjóðs sem fyrst og forðast fangelsisrefsingu

Auður Ösp
Sunnudaginn 17. mars 2019 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem hunsað hafa greiðslur á sektum eða sakarkostnaði til ríkissjóðs er vissara að ganga frá sínum málum sem fyrst, það er segja ef þeir vilja komast hjá því að dúsa í fangelsi.

Nú um áramótin hófst átak hjá Fangelsismálastofnun þar sem einstaklingar sem skulda sektir hafa verið handteknir og færðir til afplánunar vararefsingar.

Þetta á til dæmis við um sektir og sakarkostnað samkvæmt ákvörðun dómstóla, sektarboð sem hafa verið árituð af héraðsdómi eða þá sektir og sakarkostnað samkvæmt staðfestum lögreglustjórasektum.

Nokkuð hefur borið á því að greiðslur hafa verið útvegaðar eftir að afplánun hófst.

Handtaka og fyrirvaralítil afplánun er harkalegt inngrip í líf fólks og því hvetur Fangelsismálastofnun alla þá sem ekki hafa gengið frá greiðslusamningi við innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar um að gera slíkt hið fyrsta og komast þannig hjá handtöku og afplánun í fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir hafa kvartað vegna Sigríðar: Telja hana vanhæfa til að sitja í nefnd um ráðningu nýs seðlabankastjóra

Tveir hafa kvartað vegna Sigríðar: Telja hana vanhæfa til að sitja í nefnd um ráðningu nýs seðlabankastjóra
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hótaði að berja starfsfólk verslunarinnar ef hann fengi ekki nammipokann aftur

Hótaði að berja starfsfólk verslunarinnar ef hann fengi ekki nammipokann aftur
Fréttir
Í gær

Birna segir Ara leita allra leiða til að sverta mannorð sitt: „Það er algjör heigulsháttur að beita ofbeldi“

Birna segir Ara leita allra leiða til að sverta mannorð sitt: „Það er algjör heigulsháttur að beita ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Ingvar Thor er sakaður um þjófnað en segist vera fórnarlamb neteineltis: Listamaðurinn ætlar að hafa samband við hann

Ingvar Thor er sakaður um þjófnað en segist vera fórnarlamb neteineltis: Listamaðurinn ætlar að hafa samband við hann
Fréttir
Í gær

Bíræfin svikamylla: Þóttist vera lögmaður fjölskyldu barns sem var ekið á – Vildi fá 350 þúsund krónur

Bíræfin svikamylla: Þóttist vera lögmaður fjölskyldu barns sem var ekið á – Vildi fá 350 þúsund krónur
Fréttir
Í gær

Steingrímur gerði grín að Bergþóri þegar hann vildi fara að sofa

Steingrímur gerði grín að Bergþóri þegar hann vildi fara að sofa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur: „Ætti að vera heima hjá sér núna að hugsa þetta: Hvað var ég að spá?“

Guðmundur: „Ætti að vera heima hjá sér núna að hugsa þetta: Hvað var ég að spá?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útvarpsmaðurinn Ívar er æfur: Var búinn að vara við „pólitískri tónlistartímasprengju“

Útvarpsmaðurinn Ívar er æfur: Var búinn að vara við „pólitískri tónlistartímasprengju“