fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Sjáðu Hatara í ísraelska sjónvarpinu: „Ísland er sammála okkur um að gagnrýna Ísrael“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. mars 2019 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Eins og er, þá held ég að fáni Palestínu verði ekki á sviði,“ sagði Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvari Hatara, í viðtali við ísraelsku sjónvarpstöðina Stöð 13. Viðtalið var sýnt í gær í Ísrael.

Matthías sagði að sigur Hatara í Söngvakeppninni sýndi fram á að íslenska þjóðin væri á því máli að það væri eðlilegt að gagnrýna stjórnvöld í Ísrael. „Ísland er sammála okkur um að gagnrýna Ísrael,“ sagði Matthías.

Hér fyrir neðan má sjá innslagið en hægt er að stilla á enskan texta fyrir þá sem skilja ekki hebresku.

https://www.youtube.com/watch?v=dSHRTdULc7I

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Þór í hálfgerðu áfalli eftir gærkvöldið

Ólafur Þór í hálfgerðu áfalli eftir gærkvöldið
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt
Fréttir
Í gær

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka