fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fréttir

Stórstjörnur NFL-liðs Minnesota Vikings kíktu til Íslands til að læra Víkingaklappið – Sjáðu myndbandið

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 14. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn bandaríska NFL-liðsins Minnesota Vikings heimsóttu Ísland á síðasta ári. Markmið ferðarinnar var að kynna sér Víkingaklappið góða. Sjáðu myndband af heimsókninni hér að neðan.

Ástæðan fyrir áhuga Minnesota piltanna á klappinu er sú að liðið hefur að undanförnu tekið það upp á heimaleikjum liðsins við góðan orðstýr. Það voru þeir Kyle Rudolph, Linval Joseph og Danielle Hunter sem fengu það skemmtilega verkefni að kíkja hingað til lands.

Strákarnir komu víða við í ferðinni og ræddu meðal annars við Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson og Hafþór Júlíus Björnsson.

Húh!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt