fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Stórstjörnur NFL-liðs Minnesota Vikings kíktu til Íslands til að læra Víkingaklappið – Sjáðu myndbandið

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 14. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn bandaríska NFL-liðsins Minnesota Vikings heimsóttu Ísland á síðasta ári. Markmið ferðarinnar var að kynna sér Víkingaklappið góða. Sjáðu myndband af heimsókninni hér að neðan.

Ástæðan fyrir áhuga Minnesota piltanna á klappinu er sú að liðið hefur að undanförnu tekið það upp á heimaleikjum liðsins við góðan orðstýr. Það voru þeir Kyle Rudolph, Linval Joseph og Danielle Hunter sem fengu það skemmtilega verkefni að kíkja hingað til lands.

Strákarnir komu víða við í ferðinni og ræddu meðal annars við Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson og Hafþór Júlíus Björnsson.

Húh!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“