fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Björgun fótboltadrengjanna í Taílandi – Guðni Th. með fallega hugmynd

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 2. júlí 2018 23:45

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltadrengirnir tólf og þjálfari þeirra, sem setið hafa fastir inn í Tham Luang hellinum frá 23. júní síðastliðinn, eru fundnir. Unnið er að því að koma þeim úr hellinum, en kafarar úr sérsveit tælenska sjóhersins komust til þeirra fyrr í dag.

Guðni Th. forseti deilir fallegri hugleiðingu á Facebooksíðu sinni fyrr í kvöld:

„Vonandi mun björgun fótboltadrengjanna, sem hafa verið fastir í helli dögum saman í Tælandi, ganga vel. Væri ekki flott að þeir sem ráða byðu þeim að leiða liðin inn á völlinn í úrslitaleik HM? Fótbolti er frábær en margt er mikilvægara í lífinu, framar öllu lífið sjálft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka
Fréttir
Í gær

Pútín boðar þriggja daga vopnahlé í maí og fær blendin viðbrögð

Pútín boðar þriggja daga vopnahlé í maí og fær blendin viðbrögð