fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Ók á vegg eftir tilraun til að leggja í stæði fyrir fatlaða

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 10:37

Mynd/logreglan.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku slösuðust alls níu vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á á höfuðborgarsvæðinu.

Í byrjun síðustu viku var bifreið veitt eftirför um miðborgina beggja vegna Lækjargötu og síðan stöðvuð á Öldugötu eftir árekstur við tvær bifreiðar á leiðinni. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Fernt var flutt á slysadeild.

Á miðvikudaginn var bíl svo ekið á húsvegg við Réttarháls eftir að ökumaðurinn hafði ætlað að leggja þar í stæði fatlaðra. Farþegi í bílnum var fluttur á slysadeild.

Lögreglan hvetur ökumenn til að fara varlega. „Sem fyrr er ástæða til að vekja athygli allra vegfaranda á mikilvægi þess að fara ávallt varlega í umferðinni. Það á ekki síst við um ökumenn – hvort sem um er að ræða bifreiða eða reiðhjóla,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar