fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Öll bestu tíst vikunnar á einum stað: „Pabbi minn á fjögur pör af Crocs skóm“

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 28. júní 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar hafa verið duglegir á Twitter síðustu daga þrátt fyrir hálf ömurlegt veður á höfuðborgarsvæðinu. Heimsmeistramótið í fótbolta er í fullum gangi og tók umræðan um mótið sinn toll á Twitter í vikunni. Sem betur fer var húmorinn aldrei langt undan. 

Eins og venjan er á fimmtudögum þá tókum við saman vikuna á Twitter og þar kennir ýmissa grasa. Gjörið svo vel.

Það var líf og fjör í Rússlandi, eftir tapið gegn Króatíu

Ísland spilaði sinn stærsta leik frá upphafi og þetta fólk var að slá garðinn

Umræðan um Hjört Hjartarson var hávær á Twitter í vikunni

K100 ætlaði að slá í gegn með Rúriks köku en allt varð brjálað

Þetta þarf að stoppa

Svo kom þetta… HA?

Það var ekki bara stemming í Rússlandi

Svo kom að sjálfsögðu góður skammtur af gríni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“