fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Plastbarkamálið erfitt

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 2. júní 2018 08:00

Tómas Guðbjartsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Guðbjartsson

2.984.470kr. á mánuði.

Tómas Guðbjartsson, eða Lækna-Tómas, prófessor í skurðlækningum við Háskóla Íslands, átti erfitt ár í fyrra. Í byrjun nóvember var hann sendur í leyfi frá störfum á Landspítalanum eftir að sérfræðinganefnd birti niðurstöður úr hinu svokallaða plastbarkamáli. Í því máli höfðu þó margir samúð með Tómasi sem var blekktur af ítalska lækninum Paolo Macchiarini og leiddi það til andláts sjúklings.

Tómas, sem sneri aftur til starfa um áramót, sagði að ekkert mál hefði haft jafn mikil áhrif á hann og hann hefur reynt að bæta fyrir þau mistök sín að treysta Macchiarini. Til dæmis í apríl þegar hann reyndi að hafa upp á ekkju mannsins sem lést og veita henni fjárhagsaðstoð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns