fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Trump segir heiminn öruggari eftir að hann tók við: „Þið getið sofið vel í nótt“

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 15:30

Kim Jong-un og Donald Trump þegar þeir hittust fyrir nokkurm árum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump Bandaríkjaforseti er mjög ánægður með fund sinn með Kim Jong-Un einræðisherra Norður-Kóreu, svo ánægður að hann telur að heimurinn þurfi aldrei að hafa áhyggjur af stríði við Norður-Kóreu.

Trump sagði á Twitter eftir fundinn að það væri „engin hætta“ af kjarnorkuvopnum Norður-Kóreu. Skaut hann svo föstum skotum á forvera sinn í Hvíta húsinu, Barack Obama. „Þegar ég tók við áttu allir von á því að við færum í stríð við Norður-Kóreu. Obama forseti sagði að Norður-Kórea væri okkar stærsti og mesti óvinur. Ekki lengur! Þið getið sofið vel í nótt!,“ sagði Trump.

Bætti hann við að nú treysti hann Kim Jong-Un og skaut á þá sem segja samkomulag þeirra innihaldsrýrt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill áhugi meðal eldri borgara á gervigreind – Stefán Atli hefur þróað námsefni sérstaklega fyrir félaga FEB

Mikill áhugi meðal eldri borgara á gervigreind – Stefán Atli hefur þróað námsefni sérstaklega fyrir félaga FEB
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Njörður segir að svona sé hægt að bjarga íslenskri tungu – Gæti horfið á næstu þremur til fjórum kynslóðum

Njörður segir að svona sé hægt að bjarga íslenskri tungu – Gæti horfið á næstu þremur til fjórum kynslóðum
Fréttir
Í gær

Atli Steinn svarar fyrir sig fullum hálsi – „Þá skaltu horfa í augun á mér, bölvað óbermið þitt“

Atli Steinn svarar fyrir sig fullum hálsi – „Þá skaltu horfa í augun á mér, bölvað óbermið þitt“
Fréttir
Í gær

Ferðamaður segir frá raunum sínum á Íslandi – Vandræðin byrjuðu fyrir alvöru þegar lögreglan fór af vettvangi

Ferðamaður segir frá raunum sínum á Íslandi – Vandræðin byrjuðu fyrir alvöru þegar lögreglan fór af vettvangi
Fréttir
Í gær

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni