fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Tryggingar ekki innifaldar í leiguverði hjá Geymslum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að gríðarlegt tjón hefur orðið í eldsvoða í húsnæði Geymslna í Miðhrauni í Garðabæ. Fjöldi einstaklinga og fyrirtækja leigir þar geymslur undir eigur sínar og verðmæti.

Einnig er ljóst að um flókið mál verður að ræða tryggingalega séð, þar sem að tryggingar eru ekki innifaldar í leiguverði hjá Geymslum, eins og kemur fram á heimasíðu þeirra.

„Nei, tryggingar eru ekki innifaldar í leigu. Hins vegar gerum við hvað við getum til að minnka hættu á tjóni. Við erum með brunavarnakerfi, þjófavarnarkerfi, eftirlitmyndavélar með upptöku, vatnslekaviðvörunarkerfi og fleira. Við bendum þér á að hafa samband við tryggingarfélagið þitt og athuga hvort þú getir bætt þessari tryggingu við til dæmis heimilistryggingu án aukakostnaðar.“

Leigutakar í húsnæði hjá Geymslum þurfa því að skoða vel hvort tryggingar hjá þeirra tryggingafélagi bæti þeim tjónið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns