fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Eitt snjóléttasta haust í áratugi í höfuðborginni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. desember 2018 07:30

Ástandið er ekki svona núna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítill snjór hefur verið í höfuðborginni það sem af er vetri og í haust. Ef jörð verður ekki alhvít það sem eftir lifir árs verður árið það fjórða snjóléttasta í Reykjavík frá 1961. Aðeins hafa verið þrír dagar í haust og vetur þar sem jörð hefur verið alhvít í Reykjavík, þetta var 5. nóvember og 4. og 5. desember.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur fyrrgreindar upplýsingar eftir Þórönnu Pálsdóttur veðurfræðingi. Alltaf er miðað við stöðuna klukkan níu að morgni og hefur verið gert síðan 1961. Snjóléttari haust voru í Reykjavík 2002 og 1987 en þá taldist enginn dagur í Reykjavík vera með alhvítri jörð. Í desember þessi ár var mjög hlýtt, alveg fádæma hlýtt að sögn Þórönnu.

Að hennar sögn er ekki að sjá í veðurkortum að snjóa fari í höfuðborginni á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin