fbpx
Laugardagur 25.mars 2023

snjór

Danir bíða spenntir – Fjórðungslíkur á að draumur margra rætist

Danir bíða spenntir – Fjórðungslíkur á að draumur margra rætist

Pressan
09.12.2022

Margir Danir bíða nú spenntir eftir að nær dragi jólum og það fari að skýrast enn frekar hvort jólin verða hvít eða ekki. Samkvæmt spá TV2 VEJR frá í gær þá eru 25% líkur á að jólin verði hvít. Til að jólin teljist hvít á landsvísu verður að vera að minnsta kosti 0,5 cm snjólag yfir 90% af Lesa meira

Tíðarfarið kemur illa niður á garðyrkjubændum – Mun meiri raforkukostnaður

Tíðarfarið kemur illa niður á garðyrkjubændum – Mun meiri raforkukostnaður

Fréttir
06.12.2022

Tíðarfarið í vetur hefur verið ansi gott að margra mati en garðyrkjubændur eru ekki eins ánægðir með það og margir aðrir. Ástæðan er að vegna þess að enginn snjór er til að lýsa upp í skammdeginu þurfa þeir að lýsa gróðurhús sín mun meira upp en venjulega á þessum árstíma. Þetta þýðir auðvitað að raforkukostnaður Lesa meira

Danir bíða spenntir – Hefur aðeins gerst níu sinnum síðan 1900 – Gerist það í ár?

Danir bíða spenntir – Hefur aðeins gerst níu sinnum síðan 1900 – Gerist það í ár?

Pressan
17.12.2021

Aðeins níu sinnum frá árinu 1900 hefur það gerst að hvít jól hafa verið í Danmörku. Til að jólin teljist hvít þá verður að minnsta kosti hálfs sentimetra djúpur snjór að liggja yfir 90% landsins klukkan 18 á aðfangadag. Nú bíða margir Danir spenntir eftir aðfangadegi og hvort jólin verði hvít að þessu sinni. Veðurspár Lesa meira

Hámark klikkunarinnar eða bara heimska? Nýjasta samsæriskenningin sem tröllríður netinu

Hámark klikkunarinnar eða bara heimska? Nýjasta samsæriskenningin sem tröllríður netinu

Pressan
24.02.2021

Á meðan íbúar í Texas og öðrum ríkjum í suðurhluta Bandaríkjanna eru að jafna sig eftir mikið vetrarveður sem herjaði á ríkin í síðustu viku með tilheyrandi snjó og kulda fara samsæriskenningasmiðir mikinn á netinu og dreifa og ræða ótrúlega samsæriskenningu. Samsæriskenningar eru auðvitað oft á tíðum ótrúlegar og undarlegar en þessi hlýtur eiginlega að vekja upp Lesa meira

Snjókoma í Sahara – Í þriðja sinn síðan 2017

Snjókoma í Sahara – Í þriðja sinn síðan 2017

Pressan
26.01.2021

Í síðustu viku varð sá sjaldgæfi atburður að það snjóaði í Sahara. Þetta var í fjórða sinn á síðustu 42 árum sem snjókoma mældist þar og í þriðja sinn síðan 2017. Sky News segir að snjóað hafi í bænum Aïn Séfra sem er um 1.000 metra yfir sjávarmáli. Snjókoman byrjaði eftir að frostið í bænum fór niður í 3 gráður. Íbúarnir Lesa meira

Grípa til óvenjulegra aðgerða á skíðasvæði – Geyma snjóinn þar til í haust

Grípa til óvenjulegra aðgerða á skíðasvæði – Geyma snjóinn þar til í haust

Pressan
13.05.2020

Snjórinn hefur ekki verið betri á finnska skíðastaðnum Levi síðustu 50 til 60 árin. Svo mikið snjóaði í vetur að 1,2 til 1,3 metrar af jafnföllnum snjó liggja nú yfir skíðabrekkunum. En lítið hefur verið um skíðafólk undanfarnar vikur vegna COVID-19 faraldursins. En rekstraraðilum staðarins finnst algjörlega ótækt að láta þennan góða snjó fara til Lesa meira

Kaldara í Chicago en á Norðurpólnum

Kaldara í Chicago en á Norðurpólnum

Pressan
30.01.2019

Miklir kuldar herja nú á stóran hluta Bandaríkjanna. National Weather Service segir að tveir þriðju hlutar austurhluta landsins muni fá að kenna á miklum vindi og nístingskulda. BBC hefur eftir John Gagan, veðurfræðingi, að aðstæður sem þessar upplifi fólk aðeins einu sinni á ævinni, svo sjaldgæft er þetta. Mesta kuldanum er spáð á morgun, fimmtudag, Lesa meira

Gríðarlegur kuldi í Bandaríkjunum – Spá allt að 37 stiga frosti

Gríðarlegur kuldi í Bandaríkjunum – Spá allt að 37 stiga frosti

Pressan
29.01.2019

Miklar vetrarhörkur eru nú víða í Bandaríkjunum og þá sérstaklega í Miðvesturríkjunum. Spáð er allt að 54 stiga frosti þar sem kaldast verður en þá er búið að reikna vindkælingu inn í. En hitamælar, eða kannski öllu heldur kuldamælar, gætu sýnt allt að 37 stiga frost. Meðal þeirra ríkja sem fá að kenna á kuldanum Lesa meira

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

Pressan
14.01.2019

Mikið hefur snjóað í austurrísku Ölpunum frá áramótum sem og í sunnanverðu Þýskalandi og Sviss. Ekki er útlit fyrir uppstyttu á næstunni því enn meiri  snjókomu er spáð næstu daga. Að minnsta kosti 25 hafa látist af völdum snjóa en mörg snjóflóð hafa fallið og snjóflóðahætta er víða mikil. Samkvæmt upplýsingum frá austurrísku veðurþjónustunni ZAMG Lesa meira

Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki

Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki

Pressan
07.01.2019

Mikið hefur snjóað í Austurríki og í sunnanverðu Bæjaralandi í Þýskalandi síðustu sólarhringa. Mörg þúsund skíðamenn sitja fastir á austurrískum skíðastöðum vegna snjóa og tveir skíðamenn létust í snjóflóðum um helgina. Frá því á laugardaginn hefur rúmlega hálfur metri af snjó fallið í norðurhliðum Austurrísku Alpanna. Mikil snjóflóðahætta er í Austurrísku Ölpunum og hafa yfirvöld Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af