fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

snjór

Kaldara í Chicago en á Norðurpólnum

Kaldara í Chicago en á Norðurpólnum

Pressan
30.01.2019

Miklir kuldar herja nú á stóran hluta Bandaríkjanna. National Weather Service segir að tveir þriðju hlutar austurhluta landsins muni fá að kenna á miklum vindi og nístingskulda. BBC hefur eftir John Gagan, veðurfræðingi, að aðstæður sem þessar upplifi fólk aðeins einu sinni á ævinni, svo sjaldgæft er þetta. Mesta kuldanum er spáð á morgun, fimmtudag, Lesa meira

Gríðarlegur kuldi í Bandaríkjunum – Spá allt að 37 stiga frosti

Gríðarlegur kuldi í Bandaríkjunum – Spá allt að 37 stiga frosti

Pressan
29.01.2019

Miklar vetrarhörkur eru nú víða í Bandaríkjunum og þá sérstaklega í Miðvesturríkjunum. Spáð er allt að 54 stiga frosti þar sem kaldast verður en þá er búið að reikna vindkælingu inn í. En hitamælar, eða kannski öllu heldur kuldamælar, gætu sýnt allt að 37 stiga frost. Meðal þeirra ríkja sem fá að kenna á kuldanum Lesa meira

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

Pressan
14.01.2019

Mikið hefur snjóað í austurrísku Ölpunum frá áramótum sem og í sunnanverðu Þýskalandi og Sviss. Ekki er útlit fyrir uppstyttu á næstunni því enn meiri  snjókomu er spáð næstu daga. Að minnsta kosti 25 hafa látist af völdum snjóa en mörg snjóflóð hafa fallið og snjóflóðahætta er víða mikil. Samkvæmt upplýsingum frá austurrísku veðurþjónustunni ZAMG Lesa meira

Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki

Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki

Pressan
07.01.2019

Mikið hefur snjóað í Austurríki og í sunnanverðu Bæjaralandi í Þýskalandi síðustu sólarhringa. Mörg þúsund skíðamenn sitja fastir á austurrískum skíðastöðum vegna snjóa og tveir skíðamenn létust í snjóflóðum um helgina. Frá því á laugardaginn hefur rúmlega hálfur metri af snjó fallið í norðurhliðum Austurrísku Alpanna. Mikil snjóflóðahætta er í Austurrísku Ölpunum og hafa yfirvöld Lesa meira

Okkur var kennt um þorskastríðin og Icesave – Nú segja Bretar að vetrarveðrið sé Íslendingum að kenna

Okkur var kennt um þorskastríðin og Icesave – Nú segja Bretar að vetrarveðrið sé Íslendingum að kenna

Pressan
11.12.2018

Kalt er í veðri á Bretlandseyjum þessa dagana og jafnvel von á snjókomu í vikunni. Allt er þetta Íslendingum að kenna eða öllu heldur köldum vindum frá Íslandi að sögn bresku veðurstofunnar. Vetrarveðrið bætist því við Icesave og þorskastríðin sem sumir Bretar kenna okkur um. Snjókomu er spáð á hálendi í Skotlandi nú á fyrstu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af