fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Björgunarsveitir leita tveggja manna

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. desember 2018 16:39

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir stuttu voru björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Snæfellsnesi kallaðar út til leitar að tveimur mönnum á Kirkjufelli.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Þar segir einnig:

„Mennirnir voru við göngu á fjallið en töpuðu slóðanum og gerðu það eina rétta, að kalla eftir hjálp. Aðstæður á fjallinu eru ekki góðar, undirlag blautt, vindur og myrkur að skella á. 

Fyrstu hópar björgunarmann eru að leggja af stað á fjallið og munu í fyrstu lotu leggja áherslu á svæðið umhverfis gönguleiðina.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Í gær

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd