fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Vaxandi þrýstingur undir Bárðarbungu – Hekla, Grímsvötn og Öræfajökull eru einnig að undirbúa gos

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 07:45

Kötlugos 1918. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikuþrýstingur fer vaxandi í Heklu, Grímsvötnum, Bárðarbungu og Öræfajökli og getur þessi hegðun þeirra endað með gosi í þessum eldfjöllum að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Hann segir að samkvæmt mælingu fari kvikuþrýstingurinn í þeim vaxandi.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Páli að útilokað sé að segja til um hvert þessara eldfjalla gýs næst.

Haft er eftir honum að það sem er að gerast í fyrrgreindum eldfjöllum sé langtímaforboði. Fjöllin séu að undirbúa gos og ef þessi þróun haldi áfram muni þau gjósa í fyrirsjáanlegri framtíð en þau geta einnig hætt við að gjósa að sögn Páls.

Haft er eftir Páli að hann telji að Grímsvötn séu komin á seinni hluta undirbúningsskeiðsins fyrir næsta gos og að Hekla sé komin fram yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings