fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Fimmta hver kona tekur þunglyndislyf

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 07:35

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

18 prósent allra kvenna fengu ávísað þunglyndislyfjum hér á landi á síðasta ári. Hjá körlum var hlutfallið 10 prósent. Lengi hefur verið vitað að Íslendingar hafa sérstöðu hvað varðar notkun þunglyndislyfja samanborið við önnur lönd. Hér á landi er notkunin tvöfalt meiri en að meðaltali í OECD ríkjunum. Við notum 24 prósent meira af þunglyndislyfjum en það OECD ríkir sem notar næst mest.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að 31 þúsund konur hafi leyst út þunglyndislyf á síðasta ári og 17 þúsund karlar samkvæmt tölum frá Landlæknisembættinu. Mesta aukningin er hjá konum á aldrinum 15 til 40 ára.

Svefnlyfjanotkun þjóðarinnar er einnig mikil. Það sem af er ári hafa 33 þúsund manns fengið ávísað svefnlyfjum. Langtímanotkun svefnlyfja getur verið skaðleg samkvæmt niðurstöðum rannsókna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita