fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Greiddu 280 milljónir fyrir að fara upp í Hallgrímskirkjuturn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 05:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári hafði Hallgrímskirkja tæplega 280 milljónir í tekjur af ferðum fólks upp í útsýnispall kirkjuturnsins. Árið áður voru tekjurnar 238 milljónir og því hækkuðu þær töluvert á milli ára. Kirkjan hafði 27 milljónir í tekjur af ferðum upp á útsýnispallinn 2010. Fjölgun ferðamanna hefur því haft áhrif á rekstur kirkunnar eins og svo margt annað hér á landi.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að kirkjan hafi um 250 milljónir króna í tekjur umfram það sem hún fær í formi sóknargjalda, styrkja og annarra framlaga frá ríkinu. Rekstrarafgangur kirkunnar var 61 milljón á síðasta ári, hann hefði verið 5 milljónir ef engir opinberir styrkir hefðu komið til.

Það kostar 1.000 krónur fyrir fullorðna að fara upp á útsýnispallinn en 100 krónur fyrir börn 6 til 16 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“