fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Spá demókrötum meirihluta í fulltrúadeildinni – Repúblikanar halda meirihluta sínum í öldungadeildinni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 04:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er verið að telja atkvæði í þingkosningunum sem fóru fram í Bandaríkjunum í gær. Nú er orðið ljóst að repúblikanar halda meirihluta í öldungadeildinni en þeir eru nú með 50 þingsæti. Enn á eftir að úthluta 12 sætum en þótt demókratar fái þau öll ná þeir ekki meirihluta þar sem þá verða þeir með 50 sæti eins og repúblikanar. Þegar sú staða kemur upp fer varaforsetinn með oddaatkvæði og hann er repúblikani.

Stóru fréttamiðlarnir NBC, Fox News, CNN og Sky spá demókrötum meirihluta í fulltrúadeildinni. Eins og staðan er núna hafa repúblikanar fengið 122 sæti en demókratar 105. Það á því enn eftir að úthluta 209 sætum en samkvæmt spám þessara fréttamiðla fá demókratar meirihluta þeirra og ná þannig að tryggja sér meirihluta í fulltrúadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur