fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Gómaður með hálft tonn í bílnum á Seyðisfirði – Súrar gúrkur, pylsur, áfengi og snyrtivörur

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. október 2018 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var gómaður á Seyðisfirði í vikunni eftir að hafa komið með Norrænu til Íslands. Í ljós kom að í bínum voru 400-500 kíló af allskonar smyglvarningi, allt frá súrum gúrkum og pylsum til áfengis og snyrtivara.

RÚV greindi frá þessu á vef sínum.

Þar segir að svo virðist vera sem maðurinn hafi tekið að sér að fara í innkaupaleiðangur til Litháens fyrir Litháa á Íslandi. Virðist markmiðið hafa verið að flytja til landsins matvæli og varning sem fæst ekki hér eða er ódýrari í Litháen.

Maðurinn er sagður hafa reynt að komast hjá því að greiða aðflutningsgjöld. Málinu var ekki lokið á staðnum heldur sent til nánari rannsóknar hjá tollstjóra, að því er fram kemur í frétt RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar