fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Sjö tilkynningar um kynferðisbrot bárust lögreglu í september

Auður Ösp
Miðvikudaginn 17. október 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í september fækkaði tilkynntum kynferðisbrotum til lögreglunanar á höfuðborgarsvæðinu umtalsvert. Lögreglunni bárust sjö slíkar tilkynningar í september sem gerir um 70 prósent færri tilkynningar en bárust að meðaltali síðustu 12 mánuði á undan.

Þetta kemur fram í Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir september 2018.  Í skýrslunni eru teknar saman upplýsingar um helstu afbrot sem hafa verið tilkynnt til lögreglu. Fjallað er um þróunina á síðustu 13 mánuðum og tölur það sem af er ári bornar saman við sama tímabil síðustu þriggja ára. 

Ekki hafa borist jafn fáar tilkynningar um kynferðisbrot á einum mánuði síðan í febrúar árið 2014. Það sem af er ári hafa borist 10 prósent færri tilkynningar um kynferðisbrot en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Í gær

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi