fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Framlög til Sinfóníuhljómsveitarinnar hækka um 231 milljón

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 10:48

Sinfóníuhljómsveit Íslands. Mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framlög ríkisins til Sinfóníuhljómsveitar Íslands hækka um 231 milljón króna á milli ára miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Framlög til Þjóðleikhússins hækka um 38 milljónir króna á milli ára.

Sinfóníuhljómsveitin fær 1.712 milljónir á næsta ári samkvæmt frumvarpinu en fékk 1.481 milljónir fyrir þetta ár. Heildarframlag til Þjóðleikhússins nemur rúmlega 1.534 milljónum króna en var samkvæmt síðasta fjárlagafrumvarpi var framlagið rétt tæpir 1.493 milljónir króna.

Alls verður varið rúmlega 5,2 milljörðum til menningarmála á næsta ári, í ár var það rúmir 5 milljarðar. Er það hækkun upp á 3,8% samkvæmt frumvarpinu.

Framlag ríkisins til rekstrar tónlistarhússins Hörpu hækkar um 13 milljónir króna og verður 886 milljónir á næsta ári.

Í fjárlögunum er einnig heimild til að selja Maggini fiðlu Sinfóníuhljómsveitar Íslands og verja andvirðinu til kaupa á öðru hentugra hljóðfæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Í gær

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Í gær

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“