fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

New York ekki lengur höfuðborg hinna ofurríku – Ný borg trónir á toppnum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. september 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska stórborgin New York er ekki lengur sú borg sem hýsir flesta auðmenn heimsins. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Wealth-X sem birt var á dögunum.

Til að falla undir skilgreiningu Wealth-X þarf viðkomandi að eiga sem nemur rúmum þremur milljörðum króna til að teljast ofurríkur (e. super rich).

New York hefur verið á toppi listans undanfarin á ren ekki lengur því Hong Kong er komin í bílstjórasætið. Uppgangurinn í Kína hefur verið mikill á undanförnum árum og hýsir Hong Kong, sem telst sem sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína, nú tíu þúsund einstaklinga sem falla undir skilgreiningu Wealth-X. Í New York eru þeir tæplega 8.900.

Þessar tvær borgir skera sig nokkuð úr því í næstu sætum á eftir koma Tokyo (6.785), Los Angeles (5.250), Paris (3,950), London (3.830), Chicago (3.255), San Francisco (2.820), Washington (2.735 og Osaka í Japan (2.730).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa