fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Börðu hvorn annan með stólum í Hafnarfirði

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. september 2018 09:03

Hafnarfjörður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gær og í nótt. Samtals komu 93 mál hafa inn á borð lögreglu milli klukkan 17:00 og 05:00. Flest voru málin minniháttar en sem dæmi má nefna að æstum manni var vísað frá söluvagni í miðbænum. Maðurinn var svangur og fór fram á að fá matinn ókeypis. Lögregla mætti á staðinn og vísaði manninum á brott.

Öllu alvarlegra mál átti sér stað á öldurhúsi í Hafnarfirði. Þar brutust út hópslagsmál og slógust menn með stólum. Nokkrar lögreglubifreiðar voru sendir á vettvang en þegar lögregla kom á staðinn var allt með kyrrum kjörum. Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar með áverka á höfði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg