Hundaeigandinn Lucy Carrington Palmer var gestur í breska morgunþættinum This Morning í gærmorgun ásamt Husky hundinum Storm. Palmer þessi var mætt í þáttinn til að ræða matarvenjur Storm sem hún fullyrti að væri grænmetisæta. Undir lok viðtalsins var Storm sett í próf þar sem henni gafst kostur á að velja milli þess að fá sér kjöt eða grænmeti.
Prófið var í beinni útsendingu og niðurstöðurnar sem sjá má hér að neðan voru heldur vandræðalegar fyrir Palmer.
Málið vakti töluverða athygli á Twitter þar sem fólk kepptist við að gera grín að eigandanum. Við tókum saman nokkur tíst en svo virðist sem áhorfendur hafi skemmt sér konunglega.
The veggie dog on #ThisMorning just made its owner look a right clown ??#pointless
— Gerard Rowney (@Roondawg86) August 30, 2018
when you take your ‘vegetarian’ dog on tv and she eats meat ? #ThisMorning
— Pops (@PoppyTylerWeeks) August 30, 2018
"My dog became a vegetarian of its own free will!"
* cut to dog enjoying a bowl of meat as soon as it's put in front of it#ThisMorning pic.twitter.com/vFfi9vfixo
— ✨ ??????? ✨ (@DigitalOutcry) August 30, 2018
‘My Dog only eats vegetables’… Cue eating a whole bowl of meat live on tv… Okkkkaayyyyy. ?? #ThisMorning pic.twitter.com/DDJQmCuY6j
— Claire H (@ClaireyAnnie) August 30, 2018