fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Hnífstungur í Amsterdam – Lögregla skaut árásarmanninn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 31. ágúst 2018 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir voru stungnir á lestarstöð í Amstardam í morgun og hefur lögreglan skotið árásarmanninn. Árásirnar áttu sér stað í miðborg Amsterdam, höfuðborgar Hollands.

Að því er hollenskir fjölmiðlar greina frá liggur ekki fyrir á þessari stundu hvort um hryðjuverkatengda árás hafi verið að ræða. Lögreglan skaut þremur skotum að árásarmanninum en ekki liggur fyrir hvort hann sé lífs eða liðinn.

Þá liggur ekki fyrir hvort fórnarlömb hnífaárásarinnar hafi slasast alvarlega, en þau voru flutt til aðhlynningar á sjúkrahús. Umrædd lestarstöð er mjög fjölfarin, en talið er að um hana fari 250 þúsund manns á hverjum degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Í gær

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu
Fréttir
Í gær

Ilræmdur rússneskur pyntingastjóri drepinn með bílsprengju

Ilræmdur rússneskur pyntingastjóri drepinn með bílsprengju
Fréttir
Í gær

Uppnám í Langholtshverfi vegna drápshunda – „Þessir hundar voru að drepa kött kærastans míns! Hringdu á lögguna strax“

Uppnám í Langholtshverfi vegna drápshunda – „Þessir hundar voru að drepa kött kærastans míns! Hringdu á lögguna strax“