fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Ástsjúkur Íslendingur handtekinn í Álaborg

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 08:55

Horft yfir Álaborg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjörtíu og tveggja ára gamall íslenskur karlmaður var handtekinn í Álaborg um síðustu helgi. Maðurinn, sem var að heimsækja kærustu sína sem búsett er í borginni, hlaut fangelsisdóm ytra árið 2015. Þegar hann hafði afplánað dóminn var honum gert að yfirgefa Danmörku og var óheimilt að koma inn í landið í 12 ár. Ástin reyndist þó skynseminni yfirsterkari og komst lögreglan á snoðir um ferðir hans. Hann var leiddur fyrir dómara strax daginn eftir og var dæmdur í 20 daga fangelsi. Þegar Íslendingurinn hefur afplánað þann dóm verður honum vísað úr landi. Danska blaðið Nordjyske greinir frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Læknar samþykkja kjarasamning

Læknar samþykkja kjarasamning
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“
Fréttir
Í gær

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Í gær

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“