fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Jólin komin í Costco: „Er ekki allt í lagi hjá þeim það eru 4 mánuðir til jóla“

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru tæpir fjórir mánuðir til jóla og líklegast fæstir farnir að huga að því að undirbúa hátíðina. Verslunin Costco ætlar hins vegar ekki að missa af neinu þetta árið og hóf að selja jólavörur um helgina.

Málið er til umræðu á Costco grúppunni á FacebookCostco – gleði sem telur rúmlega 30 þúsund manns.Sitt sýnist hverjum um tímasetninguna og eru margir notendur ósáttir við verslunina.

Einn notandi bendir á að nú sé sumar. „Vá. Róa sig. Wtf. Það er enn sumar for christ sake,“ skrifar einn ósáttur notandi. Annar ósáttur notandi bendir á þá staðreynd að í dag séu tæpir fjórir mánuðir til jóla. „Er ekki allt í lagi hjá þeim það eru 4 mánuðir til jóla.“

Eins og áður segir eru skiptar skoðanir um málið og bendir einn notandi á að Bandaríkjamenn séu vanir að hugsa fram í tímann. „Íslendingar eru vanir að gera allt á síðustu stundu. Kaninn hugsar fram í tímann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg