fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Grunur um listeríu í frosnum maísbaunum

Auður Ösp
Mánudaginn 9. júlí 2018 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun varar við neyslu á frosnum maísbaunum vegna gruns um listeríu. Um er að ræða tvær vörutegundir frá framleiðandanum Greenyard, innfluttar af Madsa ehf. Vörurnar voru seldar til ýmissa stóreldhúsa, mötuneyta og Stórkaups.

Madsa ehf. í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað eftirtaldar  vörur:

GRE034  Maískorn

PINGUIN SWEET CORN KERNELS

2,5 kg pokar

Frystivara

Strikamerki: 5411683230588

GRE133 Mexíkóblanda

 

PINGUIN MEXICAN MIXED VEGETABLES

2,5 kg pokar

Frystivara

Strikamerki:5411683232117

Innköllunin miðast við öll lotunúmer framleidd milli 13. ágúst 2016 til 20. júní 2018. Viðskiptavinum  sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta ekki vörunnar og hafa samband við Madsa í síma 5172727 eða á netfangið madsa@madsa.is

Á heimasíðu  Matvælastofnunar má lesa nánar um listeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“